1
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

2
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

3
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

4
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

5
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

6
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

7
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

8
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

9
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

10
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

Til baka

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

Segist hafa verið sveltur og beittur hótunum

Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur aðsetur á AkureyriMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Wikipedia/Skapti Hallgrímsson

Maður sem hefur kvartað vegna ómannúðlegrar meðferðar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra hefur verið 12 sinnum ákærður á stuttum tíma en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögregluembættinu. Segir maðurinn, í gegnum lögmann sinn, að honum hafi verið hótað með rafbyssu, verið sveltur og beittur piparúða meðan hann var í varðhaldi.

Lögreglan segir að NEL, sem tekur á móti slíkum kvörtunum, hafi áður fjallað um mál þessa manns.

„Nú liggur fyrir að lögmaðurinn sendi nýja kvörtun fyrir hönd sama umbjóðanda til NEL síðastliðinn föstudag. Kvörtunin virðist lúta að þremur atvikum; frá október 2024, mars 2025 og júlí 2025. Embættinu hefur enn ekki gefist kostur á að koma á framfæri athugasemdum og leggja fram gögn í málinu. Þá telur embættið vandkvæðum bundið að fjallað sé um kvartanir til NEL í fjölmiðlum án þess að NEL hafi lokið athugun sinni á málavöxtum,“ segir lögreglan.

„Óhjákvæmilegt er þó að nefna að varðandi handtöku í júlí 2025, þá var viðkomandi í framhaldi gert að sæta síbrotagæslu með úrskurðum Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem staðfestir voru í Landsrétti frá 10. júlí 2025 til 2. október 2025 vegna tuga mála sem voru til rannsóknar hjá lögreglu. Gefnar hafa verið út 12 ákærur á hendur viðkomandi vegna 24 mála. Allar ákærurnar hafa verið þingfestar í Héraðsdómi Norðurlands eystra.“

Embættið segir að það muni afhenda NEL öll gögn málsins vegna kvartana sakborningsins um leið og óskað verður eftir því.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi
Heimur

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi

23 sækjast eftir nýju embætti
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos
Heimur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Bálköstur sprakk í andlit móður
Heimur

Bálköstur sprakk í andlit móður

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum
Heimur

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins
Heimur

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut
Innlent

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut

Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Meint brot átti sér stað á Jökulárslóni í fyrra
Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum
Landið

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum

Akureyrarbær býður foreldrum á kynlífsfræðslu Siggu Daggar
Landið

Akureyrarbær býður foreldrum á kynlífsfræðslu Siggu Daggar

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

Loka auglýsingu