1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Margrét Löf neitar sök í andláti föður síns

Er einnig sögð hafa veitt móður sinni áverka

margrét löf klippt
Margrét hefur réttarstöðu sakborningsMun verar í gæsluvarðhaldi til 7. maí
Mynd: Facebook

Margrét Halla Hansdóttir Löf, sem grunuð er að hafa átt aðild að andláti föður síns í Garðabænum fyrir tæpnum tveimur vikum, neitar sök í málinu. Þetta herma heimildir RÚV en Margrét var í síðustu viku úrskurðuð í gæsluvarðhald til 7. maí.

Að sögn lögreglu er mikil vinna í gangi varðandi gagnaöflum og fleira í þeim dúr. Er það gert til að fá skýra mynd af andláti Hans. Samkvæmt upplýsingum sem birst hafa í fjölmiðlum var Hans meðvitundarlaus þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn en hann var úrskurðaður látinn eftir að hann var fluttur á sjúkrahús.

Í viðtali við Heimildina sögðu tveir hestamenn að þeir hafi orðið vitni að ofbeldi Margrétar í garð foreldra sinna. Þannig lýsti einn sjónarvottur því að hann hefði orðið vitni að undarlegum atburðum inni í bifreið. Móðir konunnar sat þar og virtist sem dóttirin væri að reyna að faðma hana inni í bílnum. Þegar vitnið hafi nálgast bifreiðina hafi komið í ljós að dóttirin lét höggin dynja á móður sinni.

Lögreglan vill ekkert segja um dánarorsök mannsins að svo stöddu og tekur fram að málið sé viðkvæmt.

Hans Löf starfaði áður sem tannsmiður, en átti áttræðisafmæli daginn sem hann lést. Hann bar bæði gamla og nýja áverka. Eiginkona hans, og móðir konunnar sem situr í gæsluvarðhaldi, var sömuleiðis flutt á sjúkrahús til aðhlynningar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

„Rússar drápu pabba hans fyrir tveimur árum og nú fyrir viku síðan drápu þeir hann“
Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

„Rússar drápu pabba hans fyrir tveimur árum og nú fyrir viku síðan drápu þeir hann“
„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Loka auglýsingu