1
Heimur

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“

2
Innlent

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum

3
Innlent

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín

4
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

5
Innlent

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu

6
Fólk

Kendall Jenner afhjúpar hvar hún missti meydóminn

7
Landið

Ístex glímir við rekstrarvanda

8
Heimur

Tuttugu og fimm brunnu lifandi í rútuslysi

9
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

10
Landið

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra

Til baka

Setti aðra í hættu með glæfraakstri í Mosfellsbæ

Ökumaður missti stjórn á bíl sínum eftir fíflaskap í rigningu

aksturmosó
Atvikið átti sér stað í MosfellsbæVar að stýra bílnum en hélt á síma með báðum höndum.
Mynd: Skjáskot

Litlu mátti muna að illa færi í gærmorgun í Mosfellsbæ þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum eftir að hafa viljandi látið hann renna í hringtorgum í bænum.

Atvikið átti sér stað rétt fyrir klukkan sjö um morgun og náði leigubílstjórinn Björgvin Sævar Ármannsson upptöku af glæfraskapnum.

„Þetta var mjög furðulegt,“ sagði Björgvin við Mannlíf um þessa hegðun bílstjórans. „Þetta byrjaði á því að hann kemur aftan að mér í Hvalfjarðargöngunum, var alveg límdur aftan í bílinn hjá mér. Svo á Kjalarnesinu er hann frekar nálægt mér en ég gerði nú að gamni mínu, það var svo mikið vatn þarna, að keyra í hjólförin þannig að það rigndi vel yfir hann,“ sagði leigubílstjórinn.

„Svo tók hann fram úr mér þegar kemur tvöfalt, alveg á góðri siglingu, en svo var einhver hægfara fyrir framan hann þannig að ég náði honum aftur. Það er svo á hringtorgunum þar á eftir sem hann er að „slæda“ í gegnum hringtorgin. Var eitthvað að leika sér,“ en ökumaðurinn missti svo stjórn á bílnum og ók á móti umferð inn í hringtorgið. Björgvin segist ekki hafa verið í neinni hættu en þetta hefði geta endað mun verr ef hann hafði tekið eftir honum eða ef hann hefði verið á meiri ferð. Ökuníðingurinn var þó ekki hættur.

„Síðan tekur hann aftur fram úr mér stuttu seinna og þá sé ég að hann er í símanum, heldur á símanum með báðum höndum, og virðist vera stýra með hnénu.“

Samkvæmt upplýsingum Mannlífs er eigandi bílsins 19 ára gamall en ekki liggur fyrir hvort hann verið við stýrið þegar atvikið átti sér stað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu
Myndir
Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu

Stemmningin var gríðarlega góð og greinilegt að samstaðan er mikil meðal kvenna og kvára á Íslandi.
Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

Nítján ára TikTok-stjarna látin
Heimur

Nítján ára TikTok-stjarna látin

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn
Myndir
Fólk

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí
Heimur

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí

Ríkissaksóknari áfrýjar sýknu í Gufunesmáli
Innlent

Ríkissaksóknari áfrýjar sýknu í Gufunesmáli

Unglingur lést í aðgerð hersins
Heimur

Unglingur lést í aðgerð hersins

Tuttugu og fimm brunnu lifandi í rútuslysi
Heimur

Tuttugu og fimm brunnu lifandi í rútuslysi

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“
Innlent

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“

Ökumenn undir áhrifum handteknir
Innlent

Ökumenn undir áhrifum handteknir

Fimmtán ríki fordæma ákvörðun Ísraelsþings
Heimur

Fimmtán ríki fordæma ákvörðun Ísraelsþings

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra
Landið

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra

Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu
Myndir
Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu

Stemmningin var gríðarlega góð og greinilegt að samstaðan er mikil meðal kvenna og kvára á Íslandi.
Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín
Innlent

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín

Ríkissaksóknari áfrýjar sýknu í Gufunesmáli
Innlent

Ríkissaksóknari áfrýjar sýknu í Gufunesmáli

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“
Innlent

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“

Ökumenn undir áhrifum handteknir
Innlent

Ökumenn undir áhrifum handteknir

Ætla að reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna
Myndir
Innlent

Ætla að reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna

Loka auglýsingu