1
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

2
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

3
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

4
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

5
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

6
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

7
Innlent

Banaslys í Mosfellsbæ

8
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

9
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

10
Fólk

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu

Til baka

Verðandi brúðgumi lést í steggjun á Benidorm

„Þeir gerðu allt sem þeir gátu“

Funky Flamingo2
Funky Flamingo á BenedormStaðurinn er nokkuð vinsæll hjá ferðamönnum.
Mynd: Google Maps

Tuttuguogníu ára gamall eins barns faðir frá Halifax, lést á Benidorm á Spáni 22. mars síðastliðinn, á meðan hann var á steggjapartíi með föður sínum og vinum.

Samkvæmt yfirlýsingu frá barstjóranum á Funky Flamingo bar féll maðurinn aftur fyrir sig af barstól og skall með höfuðið í gólfið. Hann missti meðvitund og starfsfólk barsins reyndi endurlífgun í um það bil 15 mínútur áður en sjúkrabíll kom á staðinn. Læknar á vettvangi reyndu að endurlífga hann áfram og gáfu honum adrenalínsprautu, en án árangurs, hann var úrskurðaður látinn á staðnum.

Í yfirlýsingu til spænskra fjölmiðla sagði þjóðarlögreglan (e. National Police):

„Við getum staðfest að maður lenti í einhvers konar slysi og lést á vettvangi. Hann fékk aðhlynningu frá fólkinu á staðnum og síðar frá sjúkraflutningamönnum. Dánarorsök eru enn óþekkt.“

Faðir mannsins og vinir hans, sem voru með honum á barnum, voru sagðir hafa verið í áfalli. Bareigandinn Gaston Luciano sagði við MailOnline:

„Þeir gáfu honum adrenalín og tengdu hann við vél – þeir gerðu allt sem þeir gátu. Þetta var svo sorglegt. Vinir hans voru í losti fyrstu mínúturnar en svo rann raunveruleikinn upp fyrir þeim. Þeir voru í geðshræringu og grétu.“

Einn sjónarvottur lýsti því að hafa séð „marga lögreglubíla“ og tvo sjúkrabíla fyrir utan barinn. Annað vitni sagðist hafa séð mikið magn blóðs renna frá höfði mannsins.

Maðurinn hafði áður fengið hjartaáfall, fyrir nokkrum árum.

Hann átti að giftast unnustu sinni í maí og var í steggjapartíi þegar slysið átti sér stað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Ég ætla að drepa þig tík“
Innlent

„Ég ætla að drepa þig tík“

Karlmaður hótaði fyrrverandi sambýliskonu sinni ítrekað
Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi
Myndband
Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza
Heimur

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

Ráðherra fer í hjartaaðgerð
Pólitík

Ráðherra fer í hjartaaðgerð

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu
Myndir
Fólk

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu

Úkraínskir stríðsfangar beittir kerfisbundnu ofbeldi og pyntingum í rússneskum fangelsum
Heimur

Úkraínskir stríðsfangar beittir kerfisbundnu ofbeldi og pyntingum í rússneskum fangelsum

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

Heimur

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza
Heimur

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza

Ahed Tareq al-Bayouk var að leika sér við fjölskyldutjald
Stórundarlegt bílslys í Rúmeníu náðist á myndband
Myndband
Heimur

Stórundarlegt bílslys í Rúmeníu náðist á myndband

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

Úkraínskir stríðsfangar beittir kerfisbundnu ofbeldi og pyntingum í rússneskum fangelsum
Heimur

Úkraínskir stríðsfangar beittir kerfisbundnu ofbeldi og pyntingum í rússneskum fangelsum

Eminem bað Kate Winslet að raka á honum rassinn
Myndband
Heimur

Eminem bað Kate Winslet að raka á honum rassinn

Kona grunuð um að eitra fyrir samstarfsfélögum í Uppsala
Heimur

Kona grunuð um að eitra fyrir samstarfsfélögum í Uppsala

Loka auglýsingu