Laugardagur 20. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

40 ár frá upphafi Marel

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Blaðamaður heimsótti starfsstöð Innova, dótturfyrirtækis Marel, í útjaðri Seattle.

Um þessar mundir eru 40 ár frá því fyrstu rafeindasjóvogirnar, sem söfnuðu saman gögnum, komu fram frá stofnendum Marel. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan, en fyrirtækið er nú á spennandi tímamótum og skráning í erlenda kauphöll framundan.

Kjarninn leit við í starfsstöð hugbúnaðarfyrirtækisins Innova, dótturfélags Marel, í útjaðri Seattle. Félagið stendur frammi fyrir miklum tækifærum á þjóðamörkuðum þegar kemur að meðhöndlun gagna. Á Seattle svæðinu eru flest stærstu hugbúnaðar- og tæknifyrirtæki heimsins með starfsstöðvar. Marel er í því í góðum félagsskap tæknifyrirtækja.

Starfsmenn fyrirtækisins eru nú um 6 þúsund talsins í 33 löndum. Mikill vöxtur undafarinna ára hefur skilað félaginu í fremstu röð á sínu sviði.

Nánar um málið í nýjasta tölublaði Mannlífs og á vef Kjarnans.

Mynd / Marel

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -