Ambient í Mengi

Sannkölluð Ambient-stemning verður í Mengi í dag, sunnudaginn 16. júní en þá koma fram: Arnljótur Sigurðsson, Daníel Friðrik Böðvarsson og Ciche Nagrania / Żofia. Tónleikarnir verða mikið sjónarspil en listræn stjórnun verður í höndum Dominika Ożarowska. Ókeypis er inn á tónleikana sem hefjast klukkan 20.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is