Fimmtudagur 28. mars, 2024
1.8 C
Reykjavik

Ari komst ekki áfram í Eurovision

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eurovision-farinn Ari Ólafsson komst ekki upp úr fyrri undanúrslitariðlinum í kvöld, þrátt fyrir óaðfinnanlegan flutning á laginu Our Choice í Altice-höllinni í Lissabon í Portúgal.

Tíu lög komust upp úr riðlinum, en stigin voru sambland af einkunn dómara og símakosningu. Ekki hefur verið gefið upp hve mörg stig hvert lag fékk.

Lögin sem komust áfram í úrslit, sem haldin verða laugardagskvöldið 12. maí, eru eftirfarandi:

Austurríki – Nobody But You – Cesár Sampson

Eistland – La Forza – Elina Nechayeva

Kýpur – Fuego – Eleni Foureira

- Auglýsing -

Litháen – When We’re Old – Ieva Zasimauskaité

Ísrael – TOY – Netta

Tékkland – Lie to Me – Mikolas Josef

- Auglýsing -

Búlgaría – Bones – EQUINOX

Albanía – Mall – Eugent Bushpepa

Finnland – Monsters – Saara Aalto

Írland – Together – Ryan O’Shaugnessy

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -