Barnið er á leiðinni í heiminn

Barn Harry Bretaprins og Meghan Markle er á leiðinni í heiminn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckinghamhöll.

Meghan mun hafa verið lögð inn á spítala í morgun með hríðir.

Breska konunsfjölskyldan sendi út fréttatilkynnigu í október og tilkynntu að Meghan ætti von á barni. En hertogahjónin greindu aldrei frá hvet settur dagur væri.

Sjá einnig: Ýmsar getgátur uppi um ófætt barnið

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is