Miðvikudagur 24. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Batakveðjum rignir yfir Annie Mist

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íþróttakonan Annie Mist Þórisdóttir gekkst undir hjartaaðgerð á mánudaginn. Þessu greindi hún frá á Instagram í nótt. Batakveðjum frá aðdáendum hefur rignt yfir hana síðan.

Góðum kveðjum rignir yfir crossfit-meistarann Annie Mist á samfélagsmiðlum eftir að hún greindi frá því á Instagram að hún gekkst undir hjartaaðgerð á mánudaginn. Annie hefur glímt við hjartsláttartruflanir undanfarin sex ár. Hún leitaði sér læknishjálpar vegna þess fyrr á árinu og ákvörðun var tekin um að senda hana í hjartaþræðingu.

Annie segir í færslu á Instagram að henni þyki læknavísindin ótrúleg. „Þarna lá ég á skurðarborðinu með fullri meðvitund, með þrjá víra sem leiddu í hjartað,“ skrifaði hún meðal annars.

Aðgerðin gekk vel að sögn Annie. Hún stefnir á að hvíla sig í fimm daga til viðbótar áður en hún fer á fullt í æfingar aftur.

Eins og áður sagði rigna góðum kveðjum yfir Annie en hún er með 973 þúsund fylgjendur á Instagram.

View this post on Instagram

I have had a heart arrhythmia for the past 6 years or so. It has not bothered me that much in daily life, as it only happens every 2-3 months or so. This year it happened for the first time during competition – the caos event- so I decided to have someone take a look at it. This is something I have dreaded to do for a long time now so it was a big step for me to take. I went for a “surgery” this Monday. It’s crazy to think and experience what is possible with modern medicine. There I was lying on the table fully awake with 3 wires inside my heart getting pumped with Adrenaline – stress hormone and electro stimulation to get my heart beating fast enough. It was such a strange and honestly funny feeling to be there feeling like I was in a hard core training session while lying flat in a hospital bed. We did find out where my extra beats are likely getting produced but it is in a spot where I am not sure if I’m willing to take the risk to get it fixed. Everything went really well and we found out I have extremely strong heart ♥️ I am so incredibly grateful for the doctors and the nurses how sweet they were and safe they all made me feel. Now it’s back to full training in only 5 more days!!! This won’t slow me down 🔥👊 got my eye on the 🥇

A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -