Elsa María og Þórir Snær eignast dóttur

Kvikmyndaparið Elsa María Jakobsdóttir og Þórir Snær Sigurjónsson eignuðust dóttur fyrir nokkrum dögum.

Parið hefur látið að sér kveða í heimi kvikmyndanna. Elsa María er útskrifuð sem leikstjóri frá Den Danske Filmskole í Kaupmannahöfn og Þórir Snær er einn eigenda og stofnanda framleiðslufyrirtækisins Zik Zak kvikmyndir og framkvæmdastjóri dreifingar- og framleiðslufyrirtækisins Scanbox.

Mannlíf óskar parinu hjartanlega til hamingju með dótturina.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is