Svona verður hárkolla til

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hárgreiðslumanninn Kahh Spence, sem er líka þekktur sem SLAYGAWD, búa til hárkollu skref fyrir skref.

Kahh Spence hefur vakið mikla athygli í stjörnuheimum fyrir hárkollur sínar og hefur til dæmis unnið með konum á borð við Kehlani, Cardi B og Jordyn Woods.

Eins og sést í myndbandinu er þetta mikil nákvæmnisvinna og tímafrek, en lokaútkoman er stórglæsileg.

Ekki missa af þessum

Engar færslur fundust.

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is