Miðvikudagur 24. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Felipe Oliveira Baptista nýr listrænn stjórnandi Kenzo

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hönnuðurinn Felipe Oliveira Baptista tekur við sem listrænn stjórnandi Kenzo.

 

Portúgalski hönnuðurinn Felipe Oliveira Baptista er nýr listrænn stjórnandi Kenzo. Kenzo merkið var sett á laggirnar árið 1970 af japanska hönnuðinum Kenzo Takada.

Felipe er einna þekktastur sem listrænn stjórnandi Lacoste, hann gegndi því starfi frá árinu 2010 til 2018.

Felipe tekur við Carol Lim og Humberto Leon, þau sýndu sína seinustu línu fyrir Kenzo í París í síðasta mánuði.

Samkvæmt frétt The Guardian hefur rekstur Kenzo ekki gengið sem skildi undanfarið og eru vonir bundnar við að Baptista geti snúið blaðinu við.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -