Föstudagur 19. apríl, 2024
1.1 C
Reykjavik

Fimm klisjukennd kvenhlutverk hryllingsmynda

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Umræðan um staðnaða kvenímynd í Hollywood-myndum er ekki ný.

Í kjölfar #metoo og #time’sup byltinganna hefur umræða um staðlaða kvenímynd í Hollywood-kvikmynd blossað upp og margar leikkonur hafa gagnrýnt stefnu kvikmyndafyrirtækjanna í handritaskrifum og tjáð sig um það takmarkaða val sem þær hafa þegar kemur að því að velja sér hlutverk. Umræðan byrjaði þó alls ekki með þessum byltingum, fastmótuð kvenhlutverk hafa lengi verið leikkonum og krítíkerum til ama og margoft hefur verið reynt að fá stóru kvikmyndaverin til að bjóða upp á aðra sýn á konur í myndum sínum. Með slökum árangri.

BBC Newsnight póstaði nýlega myndbandi frá 2016 þar sem Kim Newman, reynslubolti í kvikmyndakrítík í Bretlandi, valdi lista með fimm algengustu kvenmyndaklisjunum úr hryllingsmyndum í gegnum tíðinni og árangurinn er bæði hrollvekjandi og bráðfyndinn.

Kim Newman's horror clichés

The role of women in Hollywood was being discussed long before the #metoo movement. In this Newsnight film from 2016, veteran film critic Kim Newman picks his top five clichés about women in horror films… Watch them here:

Posted by BBC Newsnight on Mánudagur, 10. september 2018

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -