Fólkið á Twitter um #klausturgate-málið

Þetta hefur fólk á Twitter að segja um #klausturgate-málið svokallaða.

Undanfarna daga hefur umræðan á Twitter að miklu leyti snúist um gróf og móðgandi ummæli þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem náðust á upptöku.

Samræðurnar sem náðust á upptöku eru með ólíkindum og svörin sem þingmennirnir gefa eftir að upptakan rataði í fjölmiðla eru stórfurðuleg.

Landsmenn hafa fylgst undrandi með þróun mála og allir virðast hafa skoðun á því. Málið hefur verið kallað #klausturgate-málið á samfélagsmiðlum.

Hér fyrir neðan er lítið brot af því sem fólk hefur um málið að segja.

AUGLÝSING


Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is