Fimmtudagur 18. apríl, 2024
1.1 C
Reykjavik

„Frelsi internetsins er því miður blekking“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í sinn nýjasta pistil skrifar Eva H. Baldursdóttir um tækni, internetið og þær „ósýnileg hendur“ sem stýra því sem við sjáum þar.

„Um daginn las ég að símar væru hleraðir í auglýsingatilgangi. Internetinu ber raunar ekki saman um hvort að síminn er hleraður eða hvort hann er að fylgjast með. En þegar við erum í dægrastyttingu á samfélagsmiðlum að gera kannanir á borð við: hvaða bítlalag ert þú, erum við oft að veita aðilum aðgang að upplýsingum okkar á samfélagsmiðlum sem þeir geta svo eftir atvikum nýtt og jafnvel selt þriðja aðila,“ skrifar hún meðal annars.

Eva tekur svo Google og Facebook sem dæmi.

Einn af hverjum 20 í Evrópu notar Google til að leita að upplýsingum. Orðið gúgla er nú nýtt sagnorð í mörgum tungumálum heimsins. Samkvæmt tölum hefur Facebook um 1,5 billjón neytendur í heiminum þar af 307 milljónir daglega neytendur í Evrópu. Facebook er orðin aðalauglýsingavélin – internetið sjálft. Instagram er svo í eigu Facebook er með um 100 milljónir notenda til samanburðar.“ Hún bætir við: „Ímyndið ykkur gagnasöfnin sem Google og Facebook eiga.“

Orðið gúgla er nú nýtt sagnorð í mörgum tungumálum heimsins.

„Ég hef alltaf upplifað internetið sem ákveðið frelsi apparat og aðhaldsbatterí gagnvart ofríki og spillingu. Þar flæða upplýsingar og leyndarhyggju er gert erfiðara fyrir. Frelsi internetsins er því miður blekking þar sem ósýnilegar hendur stýra því sem við fáum að sjá – að mörgu til þess að gera okkur háð, kaupa eða neyta.“

Pistil Evu má lesa í heild sinni hérna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -