Gríðarleg stemmning í salnum þegar Hatarar stigu á svið

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar Hatari steig á svið í Tel Aviv.

Hatara er almennt spáð góðu gengi í keppninni. Flestar spár benda til þess að Ísland verði í einu af fimm efstu sætunum.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is