Miðvikudagur 27. mars, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Haraldur áfram ríkislögreglustjóri

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Harald Johannessen verður áfram ríkislögreglustjóri en mál hans er til skoðunar. Meiri­hluti lög­reglu­stjóra á land­inu bera ekki traust til Har­ald­ar Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra.

 

Landssamband lögreglumanna samþykkti vantraust á Harald Johannessen, ríkislögreglustjóra, í gær. Átta af níu lögreglustjórum á landinu ekki bera traust til Haraldar.

Mál Haraldar var tekið fyrir á fundir ríkisstjórnar í morgun. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, sagði eftir fundinn að málið væri í vinnslu og að Haraldur sæti áfram sem ríkislögreglustjóri enn um sinn.

Áslaug sagði þá ætla að gefa sér nokkrar vikur til að hugsa málið. Hún gerði ráð fyrir að vinnu við skipu­lags­breyt­ing­ar inn­an lög­regl­unn­ar verði lokið inn­an ör­fárra vikna.

Mynd / Heiðdís Guðbjörg

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -