Hatarar veifuðu fána Palestínu í stigagjöf Eurovision

Liðsmenn Hatara birtust á skjá Eurovision með fána Palestínu þegar tilkynnt var um stig almennings til Íslands.

Hver viðbrögð Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva verður við uppátækinu á eftir að koma í ljós. Gísli Marteinn Baldursson, sem lýsti keppninni, sagði að uppákoman muni líklega hafa eftirmála.

Myndbandi af öryggisverði að fjarlægja fána Palestínu hefur verið dreift á Twitter

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is