Föstudagur 29. mars, 2024
2.8 C
Reykjavik

Karl Lagerfeld er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þýski fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára að aldri. Hann lést í París í dag.

Karl Lagerfeld er einna þekktastur fyrir störf sín fyrir tískuhús Chanel en hann hefur starfað innan tískubransans síðan hann var unglingur. Samkvæmt nýjustu fréttum af Lagerfeld hafði hann glímt við heilsubresti undanfarna daga og vikur.

Hann hafði þá misst af tveimur síðustu sýningum Chanel sem var vísbending um að hann væri ekki heilsuhraustur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -