Fimmtudagur 18. apríl, 2024
3.1 C
Reykjavik

Majorka í baráttu gegn fullum túristum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Átak hefur verið sett á laggirnar í Palma á spænsku ferðamannaeyjunni Majorka til að draga úr áfengisdrykkju túrista.

Eyjan Majorka hefur lengi verið vinsæll áfangastaður ferðamanna og þá ekki síst ferðamanna sem vilja sletta úr klaufunum í fríinu sínu. En sumir íbúar Majorka virðast hafa fengið sig fullsadda af fullum túristum því átak sem hefur verið sett á laggirnar í Palma til að draga úr vandamálum sem tengjast drykkju ferðamanna.

Sem hluti af átakinu munu ný lög taka gildi þann 1. apríl en þau fela í sér að lögreglan á Majorka getur sektað ferðamenn um 3000 evrur fyrir óspektir vegna drykkju. Það gerir um 400.000 krónur miðað við núverandi gengi. Þessu er sagt frá á vef BBC.

Barir, klúbbar og veitingastaðir taka þátt í átakinu með því að hætta með ákveðin á tilboð á áfengum drykkjum.

Með þessu nýja átaki er þá vonast til að slysum á ferðamönnum sem má rekja til óhóflegrar áfengisdrykkju muni fækka.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -