No Happy Nonsense í Harbinger

Sýningin No Happy Nonsense stendur nú yfir í Harbinger, Freyjugötu 1. Um samsýningu Önnu Hrundar Másdóttur og Helenar Svövu Helgadóttur er að ræða. Ljósmyndari Mannlífs kíkti í heimsókn um helgina og hitti listakonurnar og skoðaði verk þeirra. Sýningin stendur yfir til 9. mars.

Myndir / Hallur Karlsson

 

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is