Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

Lögreglan á Suðurlandi hefur nú greint frá nöfnum þeirra sem létust í flugslysinu við Múlakot á laugardaginn.

Þrír létust í slysinu. Þau hétu Ægir Ib Wessman, Ellen Dahl Wessman og Jón Emil Wessman.

Sjá einnig: Flugslysið við Múlakot: Hjón létust ásamt syni sínum

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is