Nýi vörulisti IKEA lofar góðu

Vörulisti IKEA fyrir árið 2019 er kominn út í Bandaríkjunum og lofar hann mjög góðu. Ekki er um sama vörulista og við Evrópubúar fáum, en þó nokkuð svipaðan samkvæmt svörum frá markaðsdeild IKEA á Íslandi.

Í bandaríska vörulistanum eru margar nýjungar í GRATULERA línu IKEA, en samkvæmt markaðsdeild fyrirtækisins á Íslandi verða ekki allar þær vörur fáanlegar hér á landi.

Kíkjum samt á nokkrar myndir úr GRATULERA línunni:

AUGLÝSING


Við á Mannlífi bíðum spennt eftir íslenska vörulistanum, en við fáum myndir og upplýsingar um hann í næstu viku. Þangað til getum við haldið áfram að skoða þann bandaríska.

Hér eru nýir púðar og púðaver:

Skápahurðar úr BESTÅ-VASSVIKEN línunni:

BROR línan:

Skemmtilegheit úr SAMMANHANG línunni:

Og VADHOLMA línan:

 

 

Ekki missa af þessum

Engar færslur fundust.

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is