Raddir

Eru ekki allir í stuði?

Síðast en ekki sístÉg reyni að vera stuðmegin í tilverunni. Mér finnst það skemmtilegra. Ég heyrði lýsingu á íþróttaleik á dögunum. Þar var talað...

Virkjum sköpunarkraftinn

Höfundur / Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.„Hvert barn er listamaður,“ var eitt sinn haft eftir Pablo Picasso, sem taldi brýnt að halda í listamanninn fram...

Metin að verðleikum

Leiðari úr 33. tölublaði MannlífsEin andstyggilegasta tilhneiging mannsins er að mynda klíkur. Rotta sig saman í hópa, stóra eða litla, gína yfir öllu og...

Sjálfbært hagkerfi

Loftslagsbreytingar hafa stuðlað að því að mörg okkar eru farin að efast um uppbyggingu hagkerfisins.  Áður hef ég skrifað um nýtt hagvaxtarmódel, sem gengur...

Hjartað ræður för

Leiðari úr 36. tölublaði VikunnarHvers vegna gengur mörgum okkar svo illa að leyfa hjartanu að ráða för? Ég hef oft velt þessu fyrir mér...

Ekki reyna að gera allt

Höfundur / Þóra Sigfríð Einarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis, Geðheilsustöð.Það eru ekki nýjar fréttir að við höfum mörg allt of mikið að gera. Eða réttara sagt, við...

Látum ekki markaðsöflin segja okkur hvað við getum og getum ekki

Ritstjórapistill úr 9. tbl. GestgjafansNú líður senn að hausti og laufin farin að taka á sig gylltan blæ. Því fagna eflaust einhverjir enda hefur...

Niðurseytlandi tíska

Pistill eftir Lindu Björg Árnadóttur, hönnuð og lektor við Listaháskóla Íslands.Félagsfræðingurinn Boudieu talar um að menning, þar á meðal tískumenning, verði til fyrir og...

HomeOnMyOwn.com

Síðast en ekki síst Eftir / Pawel BartoszekSnemma sumars. Í léttu hjali greinir kunningi frá því að fjölskyldan ætli að skella sér til Ítalíu og...

Bergmálsklefi einræðisherrans

Þegar saga nokkurra alræmdustu einræðisherra sögunnar er skoðuð má sjá að valdarán nútímans fara sjaldnast fram með vopnaðri uppreisn. Valdaránin felast í því að...

Bridezilla, „butthole“ og djöfullegur djúskúr

Pistill eftir Tobbu MarinósdótturVikan sem leið var líklega með þeim klikkaðri í þónokkurn tíma á mínu heimili og er ég nú sjaldanst „hefðbundin“. Við...

Engin svör

  Leiðari úr 32. tölublaði Mannlífs Höfundur / Friðrika BenónýsdóttirMike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom og fór og í einn dag var Ísland eins og leikmynd í...

Vaktavinnufólk þarf styttri vinnuviku

Skoðun Eftir / Sonju Ýr ÞorbergsdótturEitt af stóru málunum í þeim kjarasamningaviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni...

Sandkassaslagur um skólamat

Síðast en ekki síst Eftir / Steinunni StefánsdótturGrænkerar leggja til að hætt verði að skammta skólabörnum kjöt í mötuneytum og fulltrúar meirihlutans í Reykjavíkurborg taka...

Þykir framleiðsluvæn hönnun hallærisleg?

Eftir / Siggu Heimis iðnhönnuðÞað ætlar að verða lífseig mýta að hönnun þurfi annaðhvort að vera listrænt, háfleygt og stórmerkilegt fyrirbæri eða hrá, iðnaðarleg...

Klausturraunir

Höfundur / Henry Alexander Henrysson, heimspekingurUm daginn hafði ég ráðgert að hitta erlendan vin minn á kaffihúsi til að spjalla. Hann er franskur heimspekingur...

Gamla konan í hettupeysunni

Síðast en ekki síst Eftir/Sólveigu JónsdótturÍ gær átti ég afmæli. Varð 37 ára sem mér þykir nokkuð vel af sér vikið. Hins vegar finn ég...

76 dagar án kennara

Skoðun Eftir / Ómar ValdimarssonSkóli dætra minna hefur aftur göngu sína í dag. Í dag eru 76 dagar frá því að dætur mínar fóru í...

Framtíðarsýn

 Maður án framtíðarsýnar mun alltaf fara baka til fortíðar segir frægt máltæki. Upphafsspurning hvers ferðalags er gjarnan hvert er förinni heitið. Það er hægt...

Skyldusparnaður skattaprinsins

Skoðun Eftir / Konráð GuðjónssonÁ hátíðis- og tyllidögum, til dæmis á kjördag yfir hnallþórum og rjúkandi heitu kaffi, tala stjórnmálamenn hispurslaust um mikilvægi þess að...

Boléro og pabbi

Síðast en ekki síst Eftir / Óttar M. NorðfjörðPabbi elskaði klassíska tónlist. Hann var arkitekt og rak stofuna sína frá efri hæðinni heima hjá okkur...

Ást og uppskera

Ritstjórapistill úr 8. tbl. GestgjafansNú líður senn að einum skemmtilegasta tíma ársins, uppskerutímanum. Vissulega er misjafnt hver uppskeran er eftir löndum. Á meginlandi Evrópu...

Getur kynlíf hjálpað þér í vinnunni?

Algengasta umkvörtunarefnið í kynlífsráðgjöf er að fólk gefur sér ekki tíma til kynlífs. Það eru önnur hlutverk sem trompa alltaf það að gefa sér...

Það deyr engin úr ofsakvíða

Höfundur / Þóra Sigfríð Einarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis, Geðheilsustöð.Undanfarið höfum við fjallað um kvíða og kvíðaviðbrögð og höldum því áfram í dag.  Nú...

Hátíð okkar allra

Leiðari úr 28. tölublaði MannlífsHinsegin dagar, sem hófust í vikunni, eru fyrir löngu búnir að festa sig í sessi sem ein fjölsóttustu hátíðarhöld á...