Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Sonia Rykiel í þrot

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Franska tískuhúsið Sonia Rykiel er gjaldþrota. Þetta kemur fram í frétt BBC.

 

Franski hönnuðurinn Sonia Rykiel stofnaði tískuhúsið í mái árið 1968 og var yfirhönnuður til ársins 1995. Merkið naut mikilla vinsælda á sínum tíma.

Yfirhönnuður merkisins, Julie de Libran, sagði upp starfi sínu í mars á þessu ári. Reksturinn hefur gengið illa undanfarin ár og í ljós kom að tískuhúsið færi í þrot þegar ekki tókst að finna fjárfesta.

Sonia lést fyrir tveimur árum, þá 86 ára, eft­ir bar­áttu við park­in­son sjúk­dóm­inn. Hún var oft sögð drottning prjónsins.

Rendur voru einkennismerki Soniu Rykiel, hér má sjá Audrey Hepburn í peysu frá Soniu Rykiel.við

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -