Þingflokkur Miðflokksins segist rétt vera að komast á skrið í umræðu um þriðja orkupakkann

Þingfundur stóð yfir í alla nótt vegna þriðja orkupakkans. Þingmenn Miðflokksins deila í morgun mynd af hópum og segja að þrátt fyrir að fundi hafi verið frestað hafi hópurinn verið „að komast almennilega á skrið“.

Þingmenn Miðflokksins tóku einir þátt í umræðunni frá hálf ellefu til morguns.

Þingfundur hefst aftur klukkan 13.30 í dag. Til umræðu er þriðji orkupakkinn auk annarra mála.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is