Fimmtudagur 18. apríl, 2024
3.1 C
Reykjavik

WOW nær samkomulagi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í til­kynn­ingu sem WOW air sendi frá sér rétt í þessu kemur fram að meiri­hluti skulda­bréfa­eig­enda félagsins hef­ur kom­ist að sam­komu­lagi um fjár­hags­lega end­ur­skipu­lagn­ingu fyr­ir­tæk­is­ins.

Kröfuhafar WOW air hafa samþykkt að breyta skuldabréfum sínum í hlutafé og viðræður eru hafnar við fjárfesta um mögulega aðkomu að rekstri félagsins.

Kröfu­haf­ar og skulda­bréfa­eig­end­ur WOW air funduðu í þriðja sinn í gær­kvöldi með það að mark­miði afla nægi­lega margra und­ir­skrifta vegna áætl­un­ar um að breyta skuld­um í hluta­fé.

„Þetta er mik­il­vægt skref í fjár­hags­legri end­ur­skipu­lagn­ingu fé­lags­ins og stöðug­leika WOW Air til lengri tíma litið,“ seg­ir í til­kynn­ingu WOW Air.

Sjá einnig: WOW fær líflínu frá kröfuhöfum en staðan er enn erfið

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -