10 sófar sem skera sig úr

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Heimili geta verið eins misjöfn og þau eru mörg og sum eru eftirminnilegri en önnur. Við tókum saman tíu sófa sem birst hafa í Húsum og híbýlum en húsgögn með sérstöðu, litir og annað sem sker sig úr gefur heimilum fólks einstakan blæ og eru eftirtektarverð.

Þessi fagurbleiki sófi er úr Húsgagnahöllinni. Mynd / Hallur Karlsson

Sinnepsgulur velúr-sófi kemur skemmtilega út í þessu rými. Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Rautt og töff hjá Halldóru Sif hönnuði. Mynd / Unnur Magna

Polder-sófinn frá Vitra vekur alltaf athygli. Mynd / Rut Sigurðardóttir

Veglegur blár sófi innan um fallega muni og listaverk. Mynd / Unnur Magna

Græni liturinn fangar augað og kemur vel út með viðarpanelnum. Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Djúpbleikur sófi heima hjá listakonu. Mynd / Hallur Karlsson

Blátt á blátt – fallegar litasamsetningar á heimili Guðrúnar Láru. Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Einstakur fölbleikur sófi á heimili Auðar Gnár, innanhússhönnuðar. Mynd / Heiða Helgadóttir

Bjarni Viðar leirlistamaður býr á þessu heimili. Þar eru vel valdir litir, hönnun og list í forgrunni. Mynd / Aldís Pálsdóttir

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -