2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  5 áhugaverðir Instagram-reikningar fyrir innanhússunnendur

  Vantar þig innblástur fyrir heimilið? Hérna eru fimm áhugaverðir Instagram-reikningar sem vert er að skoða. Sjón er sögu ríkari.

   

  1. Lonny – Léttar, líflegar og litríkar myndir af smart heimilum, sýningarrýmum og veitingastöðum.
  Í maí síðast liðnum kom út bókin The Lonny Home þar sem teknar eru saman ýmsar hugmyndir og góðar lausnir fyrir heimili í formi einstakra mynda. Bókin er meðal annars fáanlega á Amazon.

  2. 2LG er hönnunarstúdíó stofnað af þeim Jordan Cluroe og Russel Whitehead. Verk þeirra bera vott um fágun, einfaldleika, notagildi og einstaka samsetningu lita.

  AUGLÝSING


  3. DESIGNLYKKE – Innanhússhönnuðurinn Henriette Amlie birtir myndir af verkefnum sínum og stúdíósins sem hún rekur bæði í Osló og Tromsø. Fallegt samspil lita og forma.

  4. Teklan – Hönnuðurinn Tekla Evelina Severin heldur úti hressandi reikningi sem veitir litaglöðum innblástur. Tekla hélt erindi á Design Talks í Hörpu 2017 við góðan orðstír.

  5. Farge_dagny – Litasérfræðingurinn og höfundur bókarinnar Lífið í lit Dagny Thurmann-Moe sýnir frá störfum sínum og daglegu lífi. Hún rekur Koi Fargestudio sem er fyrsta stúdíó sinnar tegundar í Noregi en þar veitir hún ráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki og hannar sína eigin liti.

  View this post on Instagram

  How colours meet. If you go bold in one room, calm the next room down, like what we’ve done here in this modernist villa in Oslo. Swipe left to see the floor plan, and how the colours develop and change from room to room. The large livingroom has three colours, two of them bold, while the third calms down the look and feel. The surrounding rooms have nuances taken from the colours used in the living room. The villa got its colour scheme from a global campaign for @pure_original_paint I did creative direction and colour design for. The next project is actually a victorian terrace in London! Photo: @margaretmdelange styling @kirstenvisdal assistant @andresklovstad visual manager Pure&Original @irisfloor #dagnyfargestudio

  A post shared by Dagny Thurmann-Moe (@farge_dagny) on

  Lestu meira

  Engar færslur fundust.

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is