Aðventugleði í kvöld í Kaolin Keramik Galleri

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Í kvöld, fimmtudaginn 19. desember, verður aðventufögnuður haldinn í Kaolin Keramik Galleri á Skólavörðustíg 5.

Staðurinn er rekinn af átta keramikerum sem hver hefur sína sérstöðu. Keramik hefur sjaldan verið vinsælli og því kjörið að kíkja við og skoða úrvalið og styðja íslenska listamenn.

Haldin verður aðventugleði í kvöld í Kaolin Keramik Galleri

Boðið verður upp á létta drykki og sæta mola og verður 10% afsláttur að nýrri útgáfu af gjafabréfum, tilvalið í jólapakkann.

Allir velkomnir.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira

Kvenleg orka ræður ríkjum í verkum Dýrfinnu

Dýrfinna Benita Basalan opnar á morgun sýninguna Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í  Þulu listagalleríi. Þar mun hún sýna bæði teikningar og málverk. „Þegar ég...