• Orðrómur

Auður Gná selur skrautlega íbúð sína

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Innanhússhönnuðurinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína við Njálsgötu á sölu.  Íbúðin er 76,6 fermetrar og ásett verð er 49,9 milljónir.

Fasteignasalan Domus Nova hefur eignina til sölu og eins og sjá má á myndunum hefur Auði tekist að gera íbúðina einstaklega skemmtilega. Falleg húsgögn og einstök listaverk setja sterkan svip á eignina.

Nostrað hefur verið við hvern krók og kima íbúðarinnar. „Á baðherbergi er svört háglansandi innrétting og upphengt salerni. Allir pottofnar í íbúðinni hafa verið uppgerðir, þrýstijafnaðir og pólýhúðaðir í fallegum  dökk fjólubláum lit. Vatnslagnir á baði og í eldhúsi eru endurnýjaðar og einnig raflagnir í eldhúsi,“ segir meðal annars í lýsingu á eigninni.

- Auglýsing -

Mynd / Domus Nova

„Fallegur glergluggi er í sturtunni sem hleypir mikilli birtu í gegnum rýmið,” segir meðal annars um baðherbergið. Óvenjulegt og skemmtilegt.

Gluggi í sturtunni. Mynd / Domus Nova

- Auglýsing -

Fleiri myndir af eigninni má sjá á vef fasteignasölunnar.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt og glæsilegt Hús og híbýli er komið út – Geggjaðar hugmyndir fyrir svefn- og barnaherbergi

Þriðja tölublað Húsa og híbýla er einstaklega fjölbreytt og fallegt að vanda. Forsíðumyndin er úr ákaflega töff...

Trendin fyrir 2021 skoðuð, spennandi innlit, viðtöl og fróðleikur

Nýjasta Hús og híbýli kemur í verslanir í dag. Þetta fyrsta tölublað ársins 2021 er einstaklega spennandi...

Stelton og Moomin í samstarfi

Stelton, í sam­vinnu við Moom­in, kynn­ir í fyrsta sinn vör­ur myndskreytt­ar af þekkt­ustu fíg­úr­um heims.Sög­urn­ar um Múmínálfana...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -