Bogadregnar línur í aðalhlutverki

Deila

- Auglýsing -

Bandaríska hönnunarstúdíóið Format Find Goods var að senda frá sér nýja og hressandi línu sem nefnist The Arches. Í línunni er að finna húsgögn og ljós þar sem bogadregnar og mjúkar línur eru í aðalhlutverki.

 

Vegg- og loftljósin ljósin eru úr postulíni og koma í nokkrum litum.

Aðalstjarna línunnar eru þessi einstaki sófi. Áklæðið er ull.

Veggljósið úr línunni.

Hliðarborðið er hækkanlegt og er fullkomið í lítil rými en borðplatan er aðeins 20 sentímetrar í þvermál.

- Advertisement -

Athugasemdir