Hús & híbýli8. maí, 2019 20:00Borðlampar af ýmsu tagi María Erla Kjartansdóttir María Erla KjartansdóttirEfnisorðvöruhönnunheimililýsinglamparDeilaFacebook Twitter - Auglýsing -Fallegir borðlampar geta gert mikið fyrir rými. Hér koma nokkrir borðlampar og eru þeir eins ólíkir og þeir eru margir.Borðlampi frá Pols Potten. Módern, 29.900 kr.Þessi lampi heitir Honey og er hannaður af ljósafyrirtækinu Frandsen. Casa, 33.990 kr.Sætur sveppalampi frá ByOn. Snúran, 16.900 kr.Lögulegur lampi, 94 cm á hæð. Heimili og hugmyndir, 84.000 kr.Ferskur og flottur borðlampi. Haf Store, verð frá 29.900 kr.Einstakur borðlampi frá Eno Studio. Módern, verð frá 51.900 kr.Töff borðlampi frá Tom Dixon, 69.000 kr.Stílhreinn og smart þessi. Húsgagnahöllin, 22.990 kr.Látlaus og smekklegur lampi með borðfestingu. Fakó, 39.500 kr.Þessi lampi frá Normann Copenhagen heitir Shelter. Epal, 31.650 kr.Reyklitaður borðlampi. Reykjavík Design, 18.900 kr*Með fyrirvara um að verð hafi breystDeilaFacebook Twitter AthugasemdirAthugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir. - Auglýsing -Mest lesið Skúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók... Hættulegasta eldfjall Íslands rumskar: Ný skýrsla... Kristján Loftsson kveður goðsögn: Mikið lán að haf... Jósefína var alla ævi í sóttkví – Öldruð þegar kom... Snorri vill ekki að sagan endurtaki sig: „Erfiðast...Orðrómur Reynir Traustason Píratar fela nauðgarafrétt Reynir Traustason Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér Reynir Traustason Ógnandi símtöl dómsmálaráðherraHelgarviðtalið Svava Jónsdóttir Skúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók hana...Lestu meira #studio-birtingurIlmir náttúrunnar innblástur að litakorti Hús & híbýli Ilmur er nafnið á nýju litakorti sem er samstarf Sæbjargar Guðjónsdóttur innanhússhönnuðar og Slippfélagsins. Litakortið er innblásið... Lesa meira #ljósNýjar stærðir og litir á hálfrar aldar afmæli Fréttir Alls eru liðin 50 ár frá því að klassíski lampinn Panthella kom á markað en hann var hannaður af... Lesa meira #hönnunHenrik Vibskov hannar mottur Hús & híbýli Henrik Vibskov er einn fremsti hönnuður Dana, hvað þekktastur fyrir djarfar og frumlegar flíkur.Hönnun hans er seld... Lesa meira #innlitTrendin fyrir 2021 skoðuð, spennandi innlit, viðtöl og fróðleikur Hús & híbýli Nýjasta Hús og híbýli kemur í verslanir í dag. Þetta fyrsta tölublað ársins 2021 er einstaklega spennandi... Lesa meira #hönnunFlowerpot-lampi án snúru Hús & híbýli Flowerpot-borðlampinn, hannaður af hönnunargoðsögninni Verner Panton, fæst nú í smærri útgáfu, VP9. Lampinn hefur USB-snúru sem gerir... Lesa meira #vöruhönnunListaverk sem hvetja til útivistar Hús & híbýli Gunnsteinn Helgi sem hefur getið sér gott orð í veitingabransanum í gegnum árin opnaði nýverið vefverslunina vegglist.is... Lesa meira #jólJólin eru í hátíðarblaði Húsa og híbýla – Glys og glamúr um hátíðarnar Hús & híbýli Hátíðarblað Húsa og híbýla er komið út. Blaðið er stútfullt af fallegum innlitum, hugmyndum, innblæstri og viðtölum... Lesa meira #studio-birtingur„Rúm á að vera þægilegt frá fyrsta degi“ Stúdíó Birtingur Vogue fyrir heimilið hefur framleitt dýnur fyrir Íslendinga frá 1949 og býður nú upp á nýja línu... Lesa meiraNýtt í dagÍ fréttum er þetta helst... #stjórnmál Ísfirðingar ævareiðir vegna brottreksturs bæjarstarfsmanna: „Ömurleg framkoma“ #Löggæsla Lögreglumenn á harðahlaupum á Suðurnesjum #jarðskjálftar Jarðskjálftahrina í nótt: Ljósakrónur sveifluðust í Njarðvík #samfélag Hættulegasta eldfjall Íslands rumskar: Ný skýrsla komin út – Þetta gæti gerst ef risinn vaknar! #samfélag Sigurður segist sykursjúkur, þungur og blindur eftir Sjálfstæðisflokkinn: Bolað burtu Mest lesið í vikunni #viðtalSkúli minnist baráttukonunnar, móður sinnar: Amal Rún kýldi dónakarlana á barnum Fréttir „Mamma sagði oft að ef einhver gerði grín að hárinu á mér eða húðlitnum þá ætti ég... Lesa meira #Helgarviðtal MannlífsSkúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók hana alveg“ Fréttir Skúli Isaaq Skúlason Qase er sonur Amal Rúnar Qase sem lést í janúar. Hann ræðir hér meðal... Lesa meira #jarðskjálftarJarðskjálftahrina í nótt: Ljósakrónur sveifluðust í Njarðvík Fréttir Íbúar í Reykjanesbæ áttu sumir hverjir óværa nótt vegna jarðskjálftanna sem ekkert lát er á. Nokkur hundruð... Lesa meira #samfélagFrægustu símtöl ráðherra Sjálfstæðisflokksins Fréttir Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ítrekað komið sér í vandræði með umdeildum atvikum sem margir hafa kallað dómgreindarbrest. Þannig... Lesa meira- Auglýsing -