Þriðjudagur 5. nóvember, 2024
10.7 C
Reykjavik

DZEK – samspil handverks og iðnaðar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hönnunarfyrirtækið Dzek var stofnað af Brent Dzekciorius árið 2013. Markmið Dzek er að hanna vörur með listræna þýðingu og sameinar fyrirtækið næmni handverks og iðnaðar.

 

Blómapottar eru hluti af línunni.

 

 

Nálgun fyrirtækisins byggir á samspili fortíðar og nútíðar og er mikil virðing borin fyrir náttúrunni og efninu sem er þróað í samvinnu við hönnuði, arkitekta og efnafræðinga. Á þann hátt er hráefni sem fellur til umbreytt í gagnlegar vörur og er sérhvert húsgagn smíðað af faglærðum iðnaðarmönnum.

 

Frumlegar og fjölbreyttar vörur einkenna Marmoreal-línuna.

 

- Auglýsing -

Marmoreal-línan er hönnuð í samstarfi við breska hönnuðinn Max Lamb og er drifin áfram af arkitektónískum sjónarmiðum. Frumlegt og fjölbreytt úrval vara, allt frá flísum, borðum og stólum yfir í vaska, smáhluti og fleira gert úr marmara-terrazzo.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -