Einfaldar páskaskreytingar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það þarf ekki að vera flókið að útbúa páskalega skreytingu með fremur litlu tilstandi. Nóg getur verið að skreyta grein úr garðinum og setja saman líflega liti, leika sér við að mála egg og leyfa sköpunargleðinni að taka yfir.

Látlausar páskaskreytingar. Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Til þess að framkalla páskalega skreytingu notuðum við það sem við áttum nú þegar til í bland við fallegar og páskalegar vörur úr versluninni Dimm og versluninni Purkhús til viðbótar við fersk blóm og greinar úr garðinum.

Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Að mála greinar getur verið góð skemmtun fyrir alla fjölskyldumeðlimi. Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Sjáðu myndaþáttinn í heild sinni í nýjasta tölublaði Húsa og híbýla.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -