Einfaldleikinn allsráðandi hjá mjöll – hönnunar- og skartgripaverslun

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tímalaus, mínimalísk hönnun er það sem einkennir vörurnar frá mjöll, hönnunar- og skartgripaverslun. Skartgripirnir eru handunnir hér á landi þar sem áhersla er lögð á einföld og falleg form.

Mynd / mjöll

Verslunin var stofnuð af hjónunum Elísu Mjöll skartgripahönnuði og Helga sem deila ástríði sinni á hönnun af ýmiskonar tagi. Í gegnum tíðina hafa þau einblínt á skartgripagerð en nú hefur verslunin bætt við vöruúrval sitt og býður upp á fallega kertastjaka og ilmkerti sem fangaði augu okkar. Ilmkertin koma í fallegum keramikvösum sem hægt er að nota sem blómavasa eftir að brennslutíma lýkur. Hægt er að skoða úrvalið nánar á mjoll.is og í verslun að Hamraborg 20a, Kópavogi.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -