• Orðrómur

Einfaldleikinn í fyrirrúmi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Við fengum skapandi einstaklinga til þess að útbúa einfalda skreytingu þar sem náttúran er höfð í forgrunni. Möguleikarnir eru endalausir og útkoman eftir því.

Sigrún Guðmundsdóttir og Elín Jóhannsdóttir eru stofnendur og eigendur Pastel Blómastúdíó sem var opnað fyrir rúmu ári síðan. Blómaverslun þeirra er staðsett á Baldursgötu 36, þar sem þær kalla fram það listræna í blómaskreytingum.

Segið aðeins frá ykkur. „Við stofnuðum Pastel Blómastúdíó fyrir rúmu ári síðan. Okkur fannst vanta meiri fjölbreytni á markaðinn og komum með okkar eigin nálgun á samsetningar blómaskreytinga. Við leggjum áherslu á að fylgja innsæinu og förum ekki eftir stífum reglum þegar kemur að hönnun og framsetningu.“

- Auglýsing -

Segið okkur frá hugmyndinni á bak við skreytinguna. „Við ákváðum að nota greinar úr garðinum í bland við afskorin fersk blóm, þar sem einfaldleiki greinanna fær að njóta sín.“

Mynd / Hallur Karlsson

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -