• Orðrómur

En Gold – ástríða í hönnun

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Einstök hönnun og upplifun, gæði og sjálfbærni er það sem einkennir ástralska hönnunarfyrirtækið En Gold. Fyrirtækið var stofnað af hjónunum Steffanie og Matt Ball. Matt á feril að baki sem atvinnumaður á hjólabretti en Steffanie starfaði lengi í tískubransanum. Eftir áralanga búsetu í Bandaríkjunum fluttu þau til Ástralíu þar sem Steffanie útskrifaðist með gráðu í innanhússhönnun.

Sienna Coffee Table, Calacatta Nero Quartz.

Sameiginlegur áhugi þeirra hjóna á faginu leiddi af sér En Gold en vöruúrvalið samanstendur af listaverkum, smáhlutum og húsgögnum fyrir heimilið.

- Auglýsing -

Waves Sculpture.

Fyrirtækið kappkostar við að nota náttúrulegan efnivið sem gefur af sér áreynslulausar og tímalausar hágæða vörur. Hægt er að skoða heimasíðu fyrirtækisins hér.

Seashell Box.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Snautlegasta framboðið

Sjálfstæðismenn hafda nú kynnt lista sinn í Norðvesturkjördæmi þar sem bændahöfðinginn og þingmaðurinn, Haraldur Benediktsson, situr í...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -