• Orðrómur

Fallegar plöntur á íslenskum heimilum – Bæta lit í tilveruna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Vinsældir pottablóma hafa aukist á undanförnum árum enda geta fallegar plöntur gert mikið fyrir heimilið. Þær eru ódýr og góð leið til að hressa upp á hvaða rými sem er og bæta smá lit í tilveruna.

Hérna koma nokkrar myndir af glæsilegum íslenskum heimilum þar sem pottaplöntur spila stórt hlutverk.

Skemmtileg planta í einstökum blómapott, heima hjá Evu Dögg. Mynd / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

- Auglýsing -

Plötnur eru áberandi á vinnustofu Höllu Hákonardóttur og Helgu Björg Kjerúlf hjá USEE STUDIO. Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Grænar plöntur geta gert mikið í rými þar sem hvítir veggir og hvítar mublur eru annars allsráðandi. Mynd / Aldís Pálsdóttir

Plantan skjaldarskytta (pilea peperomioide) hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Heima hjá Védísi Pálsdóttur. Mynd / Hallur Karlsson

- Auglýsing -

Mynd / Hallur Karlsson

Hérna er þremur ólíkum pottaplöntum raðað saman á skemmtilegan hátt. Heima hjá Kristínu Soffíu Jónsdóttur. Mynd / Hallur Karlsson

Mánagull tekur sig vel út inni á baðherbergi. Mynd / Hallur Karlsson

- Auglýsing -

Mynd / Hákon Davíð

Mynd / Hallur Karlsson

Heima hjá Hönnu Þóru. Mynd / Hákon Davíð

Skemmtileg uppröðun heima hjá Hörpu Pétursdóttur. Mynd / Unnur Magna.

Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Grænar plöntur gera mikið fyrir baðherbergið heima hjá Maríu Gomez Mynd / Aldís Pálsdóttir

Falleg hengiplanta í blómapotti frá KER.

Glæsileg rifblaðka heima hjá Örnu Rut Þorleifsdóttur.

Mynd / Heiða Helgadóttir

Tannhvöss tengdamamm heima hjá Ingunni Emblu. Mynd / Hákon Davíð

Sjá einnig: 10 plöntur og blóm sem auðvelt er að eiga við

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -