Fjölbreytileiki og litagleði

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Í tilefni Hinsegin daga sem áttu að fara fram nú um helgina höfum við tekið saman nokkur litrík og lífleg heimili með tilvísun í fána hinsegin fólks. Litir í allri sinni dýrð lífga upp á tilveruna og gefa híbýlum okkar skemmtilegt yfirbragð.

 

Rauður sker sig úr en litinn má draga inn með ýmsum hætti. Mynd/Aldís Pálsdóttir

Baðherbergi málað í appelsínugulum lit. Mynd/Hallur Karlsson

Guli liturinn er tengdur við gleði, hamingju og orku. Hér hefur gamall hægindastóll verið bólstraður á ný með karrígulu áklæði. Mynd/Unnur Magna

Grænir litatónar hafa verið vinsælir. Mynd/Aldís Pálsdóttir

Blátt og líflegt á heimili listakonu. Mynd/Hallur Karlsson

Fjólublátt og afslappað. Mynd/Aldís Pálsdóttir

 

Bætum litum og fjölbreytileika í lífið.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira