Höfuðstöðvar Ganni í London eiga að endurspegla dönsk heimili

Danska merkið Ganni er eitt vinsælasta fatamerkið í heiminum í dag.

Ganni hefur nú opnað verslun í Soho í London en Ganni rekur einnig 22 önnur útibú víðsvegar um Danmörku, Noreg og Svíþjóð.

Mynd / Ganni

Mynd / Ganni

Í samvinnu við Stamuli-arkitekta hefur verið hannað 255 fermetra verslunarrými en þeirra markmið var að líkja eftir dönskum heimilum. Stofnendum Ganni, hjónunum Ditte og Nicolag Reffstrup, þótti mikilvægt að skapa rými sem væri aðgengilegt og heimilislegt á allan hátt og byði fólk velkomið.

AUGLÝSING


Mynd / Ganni

Mynd / Ganni

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is