Iittala 140 ára – afmælisnýjungar kynntar til leiks

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Iittala fagnar í ár 140 ára afmæli sínu og af því tilefni hefur verið gefin út sérstök afmælislína sem inniheldur bæði borðbúnað og skrautmuni. Á hverju ári er valinn litur ársins og nú af tilefni afmælisins prýða þeir litir vinsælustu vörur fyrirtækisins. Litirnir eru Dark Grey, fyrir sígildan borðbúnað, og liturinn Amethyst, fyrir skrautmuni.

Litirnir Dark Grey og Amethyst.

Einnig hleypti fyrirtækið af stokknum takmörkuðu upplagi af vösum í einu af sjaldgæfustu formum Iittala, hönnuðu af Aalto. Þetta form fór upphaflega í framleiðslu árið 1937 og eru vasarnir mótaðir með tréformi sem gerir lögunina einstaka. Þeir koma í fjórum litum; kopar, mosagrænum, dökkgráum og glærum.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -