• Orðrómur

Íslensk hönnun í jólapakkann klikkar ekki

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Gróskan er mikil í íslenskri hönnun og það er tilvalið að gefa íslenska hönnunarvöru í jólagjöf. Úr nógu er að velja en á vef Hönnunarmiðstöðvar er að finna lista yfir verslanir sem selja íslenska hönnunarvöru, bæði búðir og netverslanir.

Fatnaður, lífsstílsvörur, húsgögn, skartgripir og fleira. Möguleikarnir eru endalausir og listi Hönnunarmiðstöðvar fer sífellt stækkandi.

„Með þessari síðu vill Miðstöð hönnunar og arkitektúrs einfalda leit að íslenskum hönnunarvörur með því að hafa allt á einum stað. Listinn er í stöðugri þróun og hvetjum við þá sem selja íslenska hönnun og vilja vera á þessum lista að senda okkur línu á [email protected],“ segir í grein Hönnunarmiðstöðvar um listann.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -