Plöntur gleðja augað og geta bætt loftgæði heimilisins. Kynstrin öll af plöntum og trjám þrífast inn á heimilum og er fólk í auknu mæli farið að para saman ólíkum plöntum og blómum og jafnvel skiptast á afleggjurum og koma þeim á legg. Blómaverslanir landsins státa af breiðu úrvali plantna og blóma og kappkosta við að auka fjölbreytileikann.
Hugsum út fyrir rammann og prófum okkur áfram – óvenjulegar plöntur geta komið á óvart og samsetningar og litir sem þú hefur ekki prófað áður gætu slegið í gegn.
hönnun að hún sé umhverfisvæn. Mynd / Aldís Pálsdóttir