• Orðrómur

Kryddaðu upp á nýja árið með frumlegum og framandi plöntum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Plöntur gleðja augað og geta bætt loftgæði heimilisins. Kynstrin öll af plöntum og trjám þrífast inn á heimilum og er fólk í auknu mæli farið að para saman ólíkum plöntum og blómum og jafnvel skiptast á afleggjurum og koma þeim á legg. Blómaverslanir landsins státa af breiðu úrvali plantna og blóma og kappkosta við að auka fjölbreytileikann.
Hugsum út fyrir rammann og prófum okkur áfram – óvenjulegar plöntur geta komið á óvart og samsetningar og litir sem þú hefur ekki prófað áður gætu slegið í gegn.

Húsráðendur segjast forðast einnota hluti eins og pestina og segja það ótvíræðan kost við fallega
hönnun að hún sé umhverfisvæn. Mynd / Aldís Pálsdóttir

Glasagarður er sjálfstætt vistkerfi, eftir Írisi Erlingsdóttur, vessel-rvk.com. Mynd / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

- Auglýsing -

Hér má sjá heimagerðan plöntugarð. Mynd / Hallur Karlsson

Hægt er að leika sér með hinar ýmsu útfærslur. Mynd / Hallur Karlsson

Fallegt er að blanda saman ólíkum blómum og plöntum. Mynd / Aldís Pálsdóttir

- Auglýsing -

Mynd / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

Ólífutré hafa verið vinsæl. Mynd / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

Mynd / Aldís Pálsdóttir

- Auglýsing -

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Íslenskt fagtímarit um heimili og hönnun

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu 13 tölublöð á 1.538 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 2.430 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -