2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Lífsstíll

  Sækja innblástur í japanskan arkitektúr

  Japanir líkt og Finnar eru þekktir fyrir gríðarlega þekkingu á notkun timburs í byggingariðnaði. Þau áhrif hafa teygt anga sína til annarra heimsálfa. Í...

  Stelton og Moomin í samstarfi

  Stelton, í sam­vinnu við Moom­in, kynn­ir í fyrsta sinn vör­ur myndskreytt­ar af þekkt­ustu fíg­úr­um heims.Sög­urn­ar um Múmínálfana voru skrifaðar og myndskreyttar á ár­un­um 1945...

  Nýtt frá Fritz Hansen

  Í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli ítalska hönnuðarins Vico Magistretti hefur Fritz Hansen sett á markað Vico Duo-stólinn sem upphaflega var hannaður árið 1997....

  Staflanleg og sniðug geymslubox frá Kristina Dam Studio

  Staflanleg geymslubox frá Kristina Dam Studio eru smart.Geymsluboxin koma þrjú saman í setti og eru gerð úr gegnheilli eik og valhnetuvið. Boxin eru til...

  Hrátt og nútímalegt

  Androgyne-sófaborðið er nýtt úr smiðju danska fyrirtækisins Menu, hannað af norska arkitektinum og hönnuðinum Danielle Siggerud. Borðið var upphaflega gert fyrir Menu Space-kaffihúsið en...

  Sækir innblástur í þjóðsögur og ævintýri

  Heiðdís Buzgó er ung listakona búsett á Akureyri. Heiðdís er útskrifuð úr fornámi í sjónlistadeild Myndlistarskólans í Reykjavík og hefur fengist við ýmis verkefni...

  Lausnamiðuð hönnun í kjölfar COVID-19

  Sex hönnuðir frá Kína hafa tekið sig til og búið til seríu af vörum sem eiga að efla lýðheilsu í kjölfar COVID-19. Vörurnar eru...

  Einfaldleikinn í fyrirrúmi

  Við fengum skapandi einstaklinga til þess að útbúa einfalda skreytingu þar sem náttúran er höfð í forgrunni. Möguleikarnir eru endalausir og útkoman eftir því.Sigrún...

  Fáðu lit í tilveruna

  Hvítur litur er sennilega vinsælasta val þegar kemur að málningu enda í senn tímalaus og hlutlaus. Þess ber þó að geta að til eru...

  Uppskriftin að fallegri viðarplötu í eldhúsinu

  Viðarborðplötur í eldhúsum eru góð leið til þess að fá meiri hlýleika inn á heimilið. Gott er að velja gegnheilar plötur en þær endast...

  Bjargey eignaðist draumapallinn – Sjáðu myndirnar

  Bjargey Ingólfsdóttir segir á vefsíðu sinni bjargeyogco.com frá framkvæmdum fjölskyldunnar, sem nýlega stækkaði pallinn við heimilið og útbjó sannkallaða paradís til að nota og...

  Handgerð ilmkerti í keramikglösum

  Ilmkertin frá Night Space eru handunninn, vegan og gerð úr náttúrulegu soya og kókosvaxi. Eitt þeirra er unnið út frá innblæstri sem hönnuðirnir fengu...

  Innlit í hús skáldsins – Gljúfrasteinn í þrívídd

  Í byrjun apríl þessa árs var ákveðið að opna safnið að Gljúfrasteini í netheimum meðan á samkomubanni stendur. Hér er hægt að skoða hús...

  Emilía fer yfir ferðalagið innanhúss: „Heimilið á að vera okkar griðastaður“

  Í dag bauð Endurmenntun HÍ upp á fyrirlesturinn Ferðalagið innanhúss, en um að ræða þriðja fyrirlesturinn hjá þeim. Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður og sjúkraþjálfari, fer...

  Bjóða fría heimsendingu á meðan á samkomubanni stendur

  Frá og með deginum í dag býður Húsgagnahöllin upp á fría heimsendingu á öllu því sem viðskiptavinir kaupa hjá versluninni og senda þeim að...

  Misabel og Snorkstelpan mættar í Múmínlínuna

  Safnarar fallegu bollanna og fleiri vara í Múmínlínu Arabia geta nú glaðst þar sem tvær nýjar vörulínur eru komnar út.  Misa­bel, þjón­ustu­stúlka múmín­mömmu og Snorkstelp­an...

  Glæsilegt glerhýsi

  Steve Hermann er þekktur fyrir nútímalega hönnun og er einn sá helsti sem fína og fræga fólkið í Hollywood leitar til þegar það er...

  Fuglalíf Toikka – Yfir 400 týpur af fuglum litið dagsins ljós

  Hann hét Oiva Toikka og er einn þekktasti hönnuður Finna. Toikka er einna þekktastur fyrir litlu glerfuglana sem hann hannaði fyrir Iittala en fyrsti...

  Gamlar gersemar á heimilinu

  Leynast gamlar gersemar í geymslunni hjá ömmu og afa, frænku eða frænda? Fjölmörg gömul húsgögn geta sett einstakan svip á heimilið, eins og sjá...

  Þekkir þú muninn á ósviknu Flowerpot-ljósi og eftirhermu?

  Hið víðfræga og fallega Flowerpot-ljós hefur ekki frekar en aðrar vinsælar hönnunarvörur farið varhluta af eftirhermuiðnaði heimsins.  Verner Panton hannaði ljósið 1964 sem framleitt er...

  „Mér finnst gaman að leika mér“

  Íris Ösp er grafískur hönnuður sem á og rekur fyrirtækið Reykjavík Underground.  Þar hannar hún einnig og selur vörur undir nafninu „Punkland“. Íris starfar mikið...

  Gucci færir út kvíarnar – Hönnun sem kemur á óvart

  Ítalska hátískumerkið Gucci hefur opnað veitingastað á efstu hæð verslunarinnar í Beverly Hills, Los Angeles.Veitingastaðurinn dregur nafn sitt að hluta frá yfirkokkinum og Michelin-manninum...

  Hlýlegur og hrár iðnaðarstíll í Garðabæ

  Við kíktum í heimsókn til Lilju Guðmundsdóttur og Haralds Kolka Leifssonar sem búa ásamt tveimur sonum sínum í hvítu, huggulegu einbýlishúsi frá 1972, við...

  Nokkrir vel valdir hlutir fyrir heimilið

  Fallegir munir og stofustáss geta gert kraftaverk fyrir heimilið. Hér koma nokkrir vel valdir og fallegir hlutir.    

   BIOEFFECT opnar verslun í Hafnarstræti – Arkitektastofan Basalt sá um hönnunina

  Í dag mun BIOEFFECT opna sína fyrstu sérverslun á Íslandi í samstarfi við danska aðila. Verslunin er staðsett í Hafnarstræti 19 í húsi sem...

  Nýjast á Mannlíf.is

  Nýjast á Gestgjafanum