Borðlampar af ýmsu tagi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fallegir borðlampar geta gert mikið fyrir rými. Hér koma nokkrir borðlampar og eru þeir eins ólíkir og þeir eru margir.

Borðlampi frá Pols Potten. Módern, 29.900 kr.

Þessi lampi heitir Honey og er hannaður af ljósafyrirtækinu Frandsen. Casa, 33.990 kr.

Sætur sveppalampi frá ByOn. Snúran, 16.900 kr.

Lögulegur lampi, 94 cm á hæð. Heimili og hugmyndir, 84.000 kr.

Ferskur og flottur borðlampi. Haf Store, verð frá 29.900 kr.

Einstakur borðlampi frá Eno Studio. Módern, verð frá 51.900 kr.

Töff borðlampi frá Tom Dixon, 69.000 kr.

Stílhreinn og smart þessi. Húsgagnahöllin, 22.990 kr.

Látlaus og smekklegur lampi með borðfestingu. Fakó, 39.500 kr.

Þessi lampi frá Normann Copenhagen heitir Shelter. Epal, 31.650 kr.

Reyklitaður borðlampi. Reykjavík Design, 18.900 kr

*Með fyrirvara um að verð hafi breyst

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Úr listaverki í ramma yfir í húsgagn

Línan The Piece Furnature frá Craft Combine er einstaklega sniðug en í línunni eru einskonar púsluspil sem þjóna bæði því hlutverki...

Breyta gömlum sokkabuxum í húsgögn

Sænski sokkabuxnaframleiðandinn Swedish Stockings tekur við gömlum sokkabuxum og breytir þeim í húsgögn.Skaðleg áhrif textílframleiðslu á náttúruna...