Misabel og Snorkstelpan mættar í Múmínlínuna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Safnarar fallegu bollanna og fleiri vara í Múmínlínu Arabia geta nú glaðst þar sem tvær nýjar vörulínur eru komnar út.

 

Misa­bel, þjón­ustu­stúlka múmín­mömmu og Snorkstelp­an fær end­ur­nýjaða vöru­línu þar sem hún mát­ar bik­ini með fjólu­blá­um bak­grunni. Myndskreyt­ing­in er byggð á teikni­mynda­sög­unni Moom­in­mamm­a’s Maid eft­ir Tove og Lars Jans­son frá 1956. Myndskreyt­ing­ar Snorkstelp­unn­ar frá mynda­sög­unni Moom­in on the Ri­viera frá ár­inu 1955.

Fallegar vörur.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira