Litir og efni sem eru „inn“ í ár

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Við tókum saman myndir sem birst hafa í Húsum og híbýlum sem eiga það sameignlegt að státa af litum og efnum sem talin eru ríkjandi í ár. Náttúrúleg- og endingargóð efni, brúnir tónar og djúpir litir eru eitt af því sem kemur sterkt inn á nýju ári.

Djúpir litatónar, rattan, viður og önnur náttúruleg efni. Mynd / Aldís Pálsdóttir

Brúntóna litir eru heitir í ár. Vegg- og loftlistar hafa einnig verið að koma sterkir inn. Mynd / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

Mynd / Hallur Karlsson

Mynd / Auðunn Níelsson

Antíkspeglar eru að ryðja sér til rúms á ný. Mynd / Hákon Davíð Björnsson

 

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -