Lokadagur sýningarinnar Ljósker

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sýningin Ljósker var opnuð á fimmtudaginn sem hluti af afmælishátíð Leirlistafélags Íslands en félagið fagnar 40 ára afmæli á þessu ári.

Á Ljósker eru 44 verk til sýnis fyrir utan Hönnunarsafn Íslands á Garðatorgi en viðburðinn er hluti af Vetrarhátíð í Garðabæ.

Þetta er lokadagur sýningarinnar og verður sýningin uppi til klukkan 20 í kvöld.

„Félagsmenn Leirlistafélags Íslands ætla að lýsa upp skammdegið og kveikja á yfir 40 ljóskerum yfir vetrarhátíð,“ sagði Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, í samtali við Hús og híbýli um sýninguna en hún er ein þeirra sem er með verk á Ljósker.

Þau sem eru með verk á sýningunni eru:

Arnlaug Borgþórsdóttir
Auðbjörg Bergsveinsdóttir
Auður Gunnur Gunnarsdóttir
Bjarni Viðar Sigurðsson
Dagný Gylfadóttir
Drifa Káradóttir
Erna Jónsdóttir
Guðrún Indriðadóttir
Hafdís Brandsdóttir
Halla Ásgeirsdóttir
Halldóra Hafsteinsdóttir
Hólmfríður Vídalín Arngrímsdóttir
Ingunn Erna Stefánsdóttir
jorinde chang
Katrín Valgerður Karlsdóttir
Kolbrún Sigurðardóttir
Margrét Árnadóttir
Margrét Jónsdóttir
Ólöf Sæmundsdóttir
Ragna Ingimundardóttir
Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir
Sigríður Helga Olgeirsdóttir
Svetlana Matusa
Þóra Breiðfjörð
Þórdís Baldursdóttir

Sjá einnig: Kveikja á 44 ljóskerum í tilefni afmælisins

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -