2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Einkasýning Sævars Karls stendur yfir til 18. október

  Sævar Karl þekkja flestir en eftir að hann hætti verslunarrekstri og seldi verslun sína fór hann yfir í myndlistina.

   

  Sævar hefur stundað myndlistarnám við listaháskóla í Þýskalandi og Austurríki ásamt því að hafa lært hér á landi. Hann hefur meðal annars sýnt verk sín í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu og á Englandi.

  Þann 21. september opnaði einkasýning hans Málverk í Listasal Mosfellsbæjar og stendur sýningin yfir til 18. október næstkomandi.

  Málverk Sævars eru full af litadýrð og innblásin af náttúrunni bæði hér á Íslandi og í München þar sem hann er með vinnustofu og dvelur hluta úr ári.

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is

  Nýjast á Gestgjafanum